• maí19

    Verðmæt reynsla á ferilskrána og einstakar minningar!

    Dreymir þig um að starfa við almannatengsl í New York, kvikmyndagerð í Los Angeles, hönnun í San Francisco eða upplifa viðskiptaumhverfið í Kína? Við getum aðstoðað þig við að finna starfsnám í Bandaríkjunum og Kína. Bókaðu fund með ráðgjafa okkar! 

    Alltaf er að verða mikilvægara að hafa starfsreynslu á ferilskrá sinni. Ímyndaðu þér að hafa alþjóðlega starfreynslu! Hins vegar getur oft reynst erfitt að stíga sín fyrstu skref. Vertu því á undan hinum og byrjaðu að byggja upp tengslanetið í gegnum starfsnám. Hverjir eru þínir draumar?

    Sem dæmi getum við aðstoðað þig við að finna starfsnám á eftirfarandi sviðum:

    Stjórnunar, viðskipta, verslunar & fjármála Upplýsingatækni, fjölmiðla & samskipta Vísinda, verkfræði, arkitektúr, stærðfræði & iðna... Lesa meira
Hafa samband