Blue Mountains

Nám í Blue Mountains

Við mælum með að þú sækir um inngöngu til náms við Blue Mountains Hotel School u.þ.b. 3-4 mánuðum áður en önnin hefst. Hafðu samband við KILROY til að fá frekari upplýsingar og umsóknareyðublöð.

Staðreyndir:

  • Fjöldi námsmanna: 250
  • Fjöldi alþjóðlegra námsmanna: 167
  • Skólaárið: Skólinn býður uppá fjögur misseri á skólaárinu og þú getur hafið nám í janúar, apríl, júlí og október ár hvert.

Námsgjöld í Blue Mountains 2014

Í grunnnáminu eru 2 kennslu misseri og 2 verknáms misseri yfir skólaárið. 

  • Diploma - ca 11.000 AUD á önn
  • Associates - ca 10.500 AUD á önn 
  • Bachelor  - ca 11.800 AUD á önn
  • Master - ca 11.800 AUD á önn

Inngangskröfur

BHMS krefst þess að verðandi nemendur við skólann hafi klárað stúdentspróf. Tungumálakunnátta í ensku þarf að vera góð á stúdentsprófi eða að viðkomandi hafi staðist TOEFL eða IELTS prófin. 

Hvernig sæki ég um?

Í BHMS er enginn umsóknarfrestur. Ef BHMS heillar þig skaltu endilega hafa samband við okkur hjá KILROY, sem er opinber fulltrúi skólans á Norðurlöndunum. KILROY getur einnig aðstoðað þig við að fá svör við spurningum sem vakna, t.d. um umsóknarferlið og önnur praktísk atriði.

Umsóknareyðublað

Vinsamlegast hafðu samband við KILROY

Vilt þú nánari upplýsingar um Blue Mountains?
Hafðu samband!
Hafa samband