Bond University

Nám í Gold Coast

Bond University er staðsettur nálægt Varsity Lakes hjá Robina miðbænum á Gold Coast.

Lífið á Gold Coast

Á Gullnu Ströndinni (Gold Coast) finnur þú 42km langa strönd og búa um 550.000 manns í borginni. Þetta svæði er vel þekkt fyrir að laða að sér marga ferðamenn á hverju ári og hér getur þú líka fundið mikið af brimbrettafólki. Frægasti staðurinn í Gold Coast er án efa Brimbretta Paradísin (Surfers Paradise). Gold Coast er með á meðaltali 290 sólardaga á ári og því er fólkið mikið úti á ströndinni. 

Loftslag

Gold Coast svæðið er með suðrænt loftslag með heitum og rökum sumrum og mildum og þurrum vetrum. Þó það getur verið mjög heitt á sumrin er ekki eins heitt og norðar í Queensland fylki. Heitasti mánuðurinn er janúar þar sem hitinn er á meðaltali 25 gráður, en í júní er kaldasti mánuðurinn þar sem hitinn nær 15 gráðum á meðaltali.

Vilt þú nánari upplýsingar um Bond University?
Hafðu samband!
Hafa samband