Curtin University

Curtin Campusinn
 

Nám í Curtin University (CUR)

Curtin University (CUR) er í Perth, höfuðborg fylkisins Western Australia. Curtin er afar viðurkenndur á alþjóða vettvangi fyrir nám innan nýsköpunar og einnig fyrir ágætiseinkunnir.

Curtin er stærsti háskóli Vestur-Ástralíu. Með yfir 40.000 nemendur hefur skólinn verið á meðal aðsóttustu háskóla meðal margra nemenda á Norðurlöndunum í mörg ár. 

Orðspor

Margar námsgreinar í Curtin University hafa fengið viðurkenningu hjá bæði áströlskum og alþjóðlegum fyrirtækjum og stofnunum.

Árið 2007 komst MBA nám Curtis háskóla á lista yfir 100 bestu MBA nám í heimi. Listinn heitir "The Economist Intelligence Unit's" (EIU). 

Sérhæfing 

Curtin býður uppá nám á grunn- og framhaldsstigi (bachelor, master og PhD).

Nám sem eru í boði er meðal annars

 • Architecture & Interior Architecture
 • Aquaculture and Aquatic Resources
 • Business
 • Communication
 • Computer science
 • Design (m.a. Creative Advertising, Fashion and Textile, Furniture, Graphic, Illustration, Jewellery, Multimedia, Photography, Product)
 • Engineering
 • Film and Television
 • International Relations
 • Information Technology
 • Journalism
 • Logistics, Supply Chain & Strategic Procurement
 • Physiotherapy
 • Public Health & Health Promotion
 • Social Sciences/Development Studies

Allt nám er sniðið að þörfum atvinnugreinarinnar ásamt því að það er ávallt háð breytingum sem verða í samfélaginu - og uppfært samkvæmt því. Þannig eru nemendur vel undirbúnir að takast á við atvinnulífið og og sjálfstraust fyrir farsælan frama á alþjóðlegum markaði. 

Almennt um skólann

 • Fjöldi nemenda: 36.000
 • Fjöldi alþjóðlegra nemenda: 12.000
 • Skólaárið: Skólinn hefst tvisvar yfir árið. Í febrúar og júlí.

Heimasíða háskólans

http://www.curtin.edu.au/

Hafðu samband við KILROY educaton og við hjálpum þér að komast í draumanámið.

Vilt þú nánari upplýsingar um Curtin University?
Hafðu samband!
Hafa samband