Curtin University

Upplýsingar um nám í CUR

Curtin býður uppá margar mismunandi námsbrautir á bachelor eða meistarastigi. Einnig býður skólinn uppá skiptinám, viðurkenningar og prófskírteini.

Námsgjöld 2014

  • Study Abroad - sirka 10.900 AUD á önn
  • Undergraduate - sirka 12.500 AUD á önn
  • Master - sirka 12.500 AUD á önn

Inntökuskilyrði 

Sem inntökuskilyrði krefst Curtin að umsækjendur séu með góða meðaleinkunn úr síðasta námi. Til þess að geta stundað nám á ensku þarf viðkomandi að hafa fengið góða einkunn á Stúdentsprófi, eða að hafa þreytt enskupróf t.d. TOEFL, með fullnægjandi niðurstöðu.

Námsbrautir

Curtin býður uppá margar mismunandi námsbrautir á bachelor eða meistarastigi. Einnig býður skólinn uppá skiptinám, viðurkenningar og prófskírteini.

Vinsælustu námsbrautirnar eru fjölmiðlafræði, kvikmyndir & sjónvarp, sjúkraþjálfun, meina/sjúkdómafræði og verkfræðinám. 

Hvernig sæki ég um?

Curtin University er ekki með neinn umsóknarfrest. Ef þú vilt kynna þér námið nánar hjá Curtin geturðu haft samband við KILROY education sem er fulltrúi háskólans á Norðurlöndunum. KILROY education getur svarað spurningum sem vakna, umsóknina og önnur praktísk mál.

Umsóknareyðublað

Vinsamlegast hafið samband við KILROY education.

Vilt þú nánari upplýsingar um Curtin University?
Hafðu samband!
Hafa samband