Griffith University

Námið í Griffith University - KILROY

Námið í Griffith University

Griffith University býður uppá hágæða grunn-, meistara- og doktorsnám auk fjölda styttri námskeiða og diplómanám. Einnig er hægt að sækja um sem skiptinemi og til rannsóknarstarfa.

Sem alþjóðlegur nemandi getur þú sótt um að stunda fullt nám í Griffith University eða skiptinám í eina eða tvær annir. 

Námsárið í Griffith University.

Námsárinu er skipt niður í þrjár annir:

  • Haustönn - frá febrúar til júní
  • Vorönn - frá júlí til október
  • Sumarönn - október - febrúar

Hvort sem þú stefnir á að sækja um fullt nám eða skiptinám þá mælum við með því að þú hefjir umsóknarferlið um leið og þú hefur ákveðið að læra við Griffith University.

Námgreinar í Griffith University

Hér fyrir neðan finnur þú upplýsingar um þær námsleiðir sem eru í boði í Griffith University.

Átt þú í vandræðum með að finna draumanámið þitt? Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis sem aðstoðar þig við að finna það nám sem þig dreymir um ásamt því að aðstoða þig við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu.

Vilt þú nánari upplýsingar um Griffith University?
Hafðu samband!
Hafa samband