La Trobe University

Stúdentalífið í LTU

Bundoora campus býður uppá öll þau þægindi sem nemandi getur hugsað sér. Hér finnurðu banka, kaffihús, bóksölur, aðstöðu til íþróttaiðkana og eitt besta háskólabókasafn Ástralíu.

Samgöngurnar

Í Melbourne er auðvelt að komast á milli staða, t.d. með strætó eða sporvagni. Frá Bundoora og að CBD (Melbourne City Business District) tekur sirka 35 mínútur með sporvagni.

Húsnæðið

La Trobe býður uppá nemendaíbúðir á háskólasvæðinu fyrir þá sem vilja. Þú getur einnig leigt einstaklingsíbúð eða deilt íbúð með öðrum nemendum, sem er ódýrasti kosturinn. Á svæðnum í kringum Budorra campus og Melbourne CBD eru góðir möguleikar á að finna íbúðir.

Nánari upplýsingar um námsmannalífið finnur þú hér!

Vilt þú nánari upplýsingar um La Trobe University?
Hafðu samband!
Hafa samband