La Trobe University

Upplýsingar um nám í LTU

LTU býður uppá fjölbreytt grunn- og framhaldsnám. Sem dæmi um gott nám í boði er td. félagsfræði, saga og heimspeki. Ef þú vilt stunda nám í eitt eða tvö misseri sem hluti af námi þínu heima, þá er í boði að fara í skiptinám í La Trobe. Þú velur einfaldlega kúrsana sem þú vilt taka, sem eru oftast fjórir á misseri.

Staðreyndir:

  • Fjöldi nemenda: 26.000
  • Fjöldi alþjólegra nemenda: 4.500
  • Skólaárið: Upphaf misseris er í mars og júlí.

Námsgjöld 2014

  • Study Abroad frá 9.000 AUD á önn
  • Grunnnám frá 10.700 AUD á önn
  • Master frá 10.600 AUD á önn

Inntökuskilyrði

Sem inntökuskilyrði krefst La Trobe að umsækjendur séu með góða meðaleinkunn á stúdentsprófi eða grunnnámi eða hafa þreytt enskupróf með fullnægjandi niðurstöðum (til dæmis TOEFL eða IELTS).

Námsgráður

LTU býður uppá fjölbreytt grunn- og framhaldsnám. Sem dæmi um gott nám í boði er td. félagsfræði, saga og heimspeki. 

Ef þú vilt stunda nám í eitt eða tvö misseri sem hluti af námi þínu heima, þá er í boði að fara í skiptinám í La Trobe. Þú velur einfaldlega kúrsana sem þú vilt taka, sem eru oftast fjórir á misseri.

Hvernig sæki ég um?

La Trobe háskóli er ekki með umsóknarfrest. Ef skólinn og námið heillar þig geturðu haft samband við KILROY education, sem er fulltrúi skólans á Norðurlöndunum. KILROY education getur þannig aðstoðað þig ef þú ert með spurningar um námið eða skólann, um umsókn og ferli, og önnur praktísk atriði. 

Umsóknareyðublað

Vinsamlegast hafðu samband við KILROY education.

 

Vilt þú nánari upplýsingar um La Trobe University?
Hafðu samband!
Hafa samband