Macquarie University

Macquarie íþróttahöllin
 

Nám í Macquarie University

Macquarie University er nútímaleg rannsóknar- og þróunarstofnun. Markmið þess er að þjónusta bæði iðnað og samfélag. Marcquarie fylgir 126 hekrara háskólalóð þar sen mörg alþjóðleg og farsæl hátækni fyrirtæki eru staðsett.

Nám fyrir þig?

Macquarie University var komið á fót árið 1964 með það að markmiði að þróa nýjan og krefjandi vinkil á háskólanám í Ástralíu: kanna ný tækifæri í kennsluaðferðum, rannsóknum og tækni til að undirbúa nemendur fyrir hámarksárangur í krefjandi starfi og við síbreytilegar aðstæður. Macquarie hefur valdið straumhvörfum í áströlsku háskólalífi með því að hækka staðal ástralska háskóla og hýsir í dag yfir 30.000 nemendur auk 8.800 alþjóðlegra nemenda.

Sérhæfing

Háskólinn býður uppá kúrsa í heimsklassa innan námssviða eins og kírópraktors, tungumála, sálfræði og viðskiptafræði. Meistaranámið Master of Applied Finance er það stærsta sinnar tegundar í heiminum og Master of Business Administration er talið vera það besta á Asíu - Kyrrahafs svæðinu.

Annað nám í boði er innan eftirfarandi námssviða

  • Business, Commerce, Economics, Finance, Statistics
  • Computing, Engineering and Technology
  • Education
  • Humanities
  • Law
  • Medical, Health, Speech and Hearing and Chiropractic Studies
  • Psychology and Linguistics
  • Environmental Sciences and Museum Studies
  • Society, Culture, Media and Philosophy

Heimasíða háskólans

www.international.mq.edu.au

Vilt þú nánari upplýsingar um Macquarie University?
Hafðu samband!
Hafa samband