Macquarie University

Upplýsingar um nám í Macquarie University

Macquarie University er fjölmennur háskóli með fjölda alþjóðlegra nemenda. Háskólinn býður upp á frábært nám á sviði fjármála og viðskiptafræði, en það er margt annað spennandi í boði. Kynntu þér námsframboð Macquarie hér að neðan.

Staðreyndir um Macquarie:

 • Fjöldi nemenda: 30.000
 • Fjöldi erlendra nemenda: 8.800
 • Skólaárið: Það eru tvær annir, annað byrjar í febrúar en hitt í júlí.

Námsgjöld 2014 í Macquarie

 • Skiptinám / Nám til styttri tíma frá 9.400 AUD á önn
 • Grunnnám frá 12.400 AUD á önn
 • Master frá 11.000 AUD á önn

Inntökuskilyrði í Macquarie

Sem inntökuskilyrði krefst Macquarie háskóli að maður hafi góða meðaleinkunn úr öðru námi (í flestum tilfellum er það 8). 

Til þess að geta stundað nám á ensku (grunnnám og skiptinám) þarf viðkomandi að hafa fengið góða einkunn. Annars er hægt að þreyta enskupróf (t.d. TOEFL) með fullnægjandi niðurstöðum.

Möguleiki á styrk 

Macquarie University International Scholarship (MUIS)

Námsgráður

Macquarie býður uppá vandað grunn- og framhaldsnám, skírteini og heiðurskírteini á framhaldsstigi, doktorsnám (PhD) og önnur rannsóknarstörf auk skiptináms.

Fyrirtæki sem heimsækja háskólann með jöfnu millibili koma úr mismunandi atvinnugreinum

 • Management Consulting
 • Chiropractic and Advanced Surgery
 • Information Technology
 • Engineering Management
 • Education
 • Law
 • Scientific Research
 • Investment Banking
 • Academic Research
 • Pharmaceuticals & Biotechnology
 • Accounting
 • Taxation
 • Retail Management

Hvernig sæki ég um?

Macquarie hefur engan umsóknarfrest. Ef skólinn og námið heillar þig geturðu haft samband við KILROY. KILROY getur aðstoðað þig ef þú ert með spurningar um námið eða skólann, með umsókn og ferli, og önnur praktísk atriði.  

Umsóknareyðublað

Vinsamlegast hafið samband við KILROY.

Vilt þú nánari upplýsingar um Macquarie University?
Hafðu samband!
Hafa samband