Monash University
Monash University býður upp á fjölbreytta námsmöguleika og er skólinn á meðal bestu háskóla Ástralíu.
Við Monash University getur þú stundað:
Skólaárinu í Monash University er skipt niður í tvær annir þar sem vorönnin hefst í febrúar og haustönnin í júlí. Monash er vinsæll háskóli og mælum við því með því að hefja umsóknarferlið fljótlega eftir að þú hefur ákveðið að stunda nám við skólann.
Hér fyrir neðan finnur þú upplýsingar um þær námsleiðir sem eru í boði í Monahs University.
Átt þú í vandræðum með að finna draumanámið þitt? Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis sem aðstoðar þig við að finna það nám sem þig dreymir um ásamt því að aðstoða þig við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu.