Monash University

Stundaðu nám við Monash University í Ástralíu

Námið í Monash University

Monash University býður upp á fjölbreytta námsmöguleika og er skólinn á meðal bestu háskóla Ástralíu.

Hvaða nám get ég stundað í Ástralíu?

Við Monash University getur þú stundað:

  • Skiptinám (eina til tvær annir)
    Sem skiptinemi við Monash University getur þú valið á milli fjölbreyttra faga innan 10 námsdeilda. Nýttu tímann í að sérhæfa þig á ákveðnu sviðið eða víkka sjóndeildarhringinn með því að velja fjölbreytt námsfög.
  • Grunnnám
    Monash býður upp á fjölbreyttar námsleiðir í grunnnámi allt frá hinni klassísku viðskiptafræði til mun sérhæfðara náms eina og Bachelor of Aerospace Engineering. 
  • Framhaldsnám
    Monash býður einnig upp á fjölbreytt nám í framhaldsnámi þar sem þú færð tækifæri til að sérhæfa þig á þínu áhugasviði hvort sem það er í markaðsfræði, verkfræði eða líffræði.

Hvenær hefst námsönnin?

Skólaárinu í Monash University er skipt niður í tvær annir þar sem vorönnin hefst í febrúar og haustönnin í júlí. Monash er vinsæll háskóli og mælum við því með því að hefja umsóknarferlið fljótlega eftir að þú hefur ákveðið að stunda nám við skólann.

Námgreinar í Monash University

Hér fyrir neðan finnur þú upplýsingar um þær námsleiðir sem eru í boði í Monahs University.

Átt þú í vandræðum með að finna draumanámið þitt? Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis sem aðstoðar þig við að finna það nám sem þig dreymir um ásamt því að aðstoða þig við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu.

Vilt þú nánari upplýsingar um Monash University?
Hafðu samband!
Hafa samband