Queensland University of Technology

Þú finnur fjölbreytt nám í QUT

Námið í Queensland University of Technology

Queensland University of Technology hefur 6 háskólasvið verkfræði og vísinda-, menntavísinda-, viðskiptafræði-, laga-, hönnunar- og heilbrigðisvísindasvið. Skólinn býður upp á nám bæði á grunn- og framhaldsstigi. Að auki er hægt að sækja um skiptinám í eina eða tvær annir.

Hvaða nám get ég stundað í Queensland University of Technology?

Sem alþjóðlegur nemandi getur þú sótt um:

  • Bachelornám
  • Mastersnám
  • Skiptinám
  • Ph.d.
  • Diplóma-/Skírteinisnám

Hvenær hefst önnin?

Skólaárinu í Queensland University of Technology er skipt niður í tvær annir: haustönn sem hefst í febrúar og vorönn sem hefst í júlí. Að auki er hægt að taka ákveðin sumarfög í janúar og febrúar og vetrarfög í júní og júlí.

Hvort sem þú ert að huga að því að sækja um fullt nám eða skiptinám þá mælum við með því að þú hefjir umsóknarferlið fljótlega eftir að þú hefur tekið ákvörðun. Queensland University of Technology er vinsæll háskóli.

Námsleiðir við Queensland University of Technology

Hér fyrir neðan finnur þú upplýsingar um þær námsleiðir sem eru í boði í Queensland University of Technology.

Átt þú í vandræðum með að finna draumanámið þitt? Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis sem aðstoðar þig við að finna það nám sem þig dreymir um ásamt því að aðstoða þig við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu.

Vilt þú nánari upplýsingar um Queensland University of Technology?
Hafðu samband!
Hafa samband