University of New South Wales

Námsmannalífið í University of New South Wales - KILROY

Námsmannalífið í University of New South Wales

Aðal háskólasvæði University of New South Wales er í Kensington. suðausturhluta Sydney sem er nálægt Coogee ströndinni.

Miðbærinn er aðeins í 20 mínútna fjarlægð með strætó. Sydney er fjölbreytt borg með yfir 4 milljónir íbúa. Borgin er afar falleg og það er endalaust hægt að skoða sig um og upplifa, bæði dag og nótt. Fyrir utan borgina eru nokkur stór útvistarsvæði og landgræðslusvæði þar sem má finna mismunandi gróður og dýralíf.

Syndey er frábær námsmannaborg og þaðan er auðvelt að ferðast til annarra svæða Ástralíu. Lestu meira um Sydney hér.

Vilt þú nánari upplýsingar um University of New South Wales?
Hafðu samband!
Hafa samband