University of New South Wales

Háskólasvæðið í University of New South Wales

Háskólasvæðið í University of New South Wales

Aðal háskólasvæði háskólans er í Kensington suðausturhluta Sydney sem er nálægt Coogee strönd. Hægt er að leigja herbergi á háskólasvæðinu.

Gisting á háskólasvæðinu

Hægt er að fá íbúð á háskólasvæðinu sem er fullbúin húsgögnum og þú færð þitt eigið herbergi en deilir eldhúsi, salerni og stofu með fimm öðrum nemendum. Leigan er á milli AUD 290 til 350. Margir nemendur deila einnig íbúð sem er fyrir utan háskólasvæðið sem reynist oft ódýrasti kosturinn. Háskólinn mun geta hjálpað með spurningar varðandi háskólaíbúðir.

 

Vilt þú nánari upplýsingar um University of New South Wales?
Hafðu samband!
Hafa samband