University of New South Wales

Ein af háskólabyggingum UNSW

Upplýsingar um nám í University of New South Wales

Háskólinn er með yfir 40.000 nemendur og þar af eru 7000 alþjóðlegir nemendur frá yfir 130 löndum. Þetta gerir UNSW einn af stærstu háskólum Ástralíu. Námið í háskólanum er í hæsta gæðaflokki.

Annir í UNSW

Önn 1: febrúar til júlí
Önn 2: júlí - nóvember

Skólagjöld í UNSW

Grunnnám: frá AUD 11.000 - 14.000 á önn.
Framhaldsnám: frá AUD 11.000 - 14.000 á önn.
Skiptinám: frá AUD 10.500 á önn.

Kynntu þér námsframboðið í University of New South Wales hér að neðan:

Vilt þú nánari upplýsingar um University of New South Wales?
Hafðu samband!
Hafa samband