University of South Australia

Upplýsingar um nám í UniSA

UNISA býður uppá nám í meðal annars: hönnun, arkitektúr, IT, fjölmiðlun, leiðtogafærni, lyfjafræði, markaðsmálum, íþrótta- og tómstundastjórnun, hjúkrun og samskiptum.

Staðreyndir:

  • Fjöldi nemenda: 34.000
  • Fjöldi alþjóðlegra nemenda: 9.900
  • Skólaárið: Misserin hefjast í febrúar og júlí. 

Námsgjöld 2014

  • Skiptinám / Nám til styttri tíma frá 8.600 AUD á önn
  • Grunnnám frá 9.700 AUD á önn
  • Master frá 10.500 AUD á önn

Inntökuskilyrði 

Sem inntökuskilyrði krefst UniSA að umsækjendur hafi staðist stúdentspróf með góðum einkunnum. Þú þarft að hafa fengið einkunnina amk. 7 í ensku (max 5 ára gömul einkunn) eða hafa þreytt alþjóðlegt enskupróf (t.d. TOEFL).

Námslínur

UNISA býður uppá nám í meðal annars: hönnun, arkitektúr, IT, fjölmiðlun, leiðtogafærni, lyfjafræði, markaðsmálum, íþrótta- og tómstundastjórnun, hjúkrun og samskiptum.

Námsstyrkir

Það er mögulega hægt að fá námsstyrk í þennan skóla. Hafðu samband við KILROY education.

Hvernig sæki ég um?

UniSA er ekki með umsóknarfrest. Ef skólinn og námið heillar þig geturðu haft samband við KILROY education. KILROY education aðstoðar þig ef þú ert með spurningar um námið og skólann og einnig færðu aðstoð með umsóknina og önnur praktísk atriði.

Umsóknareyðublað

Vinsamlegast hafðu samband við KILROY education

Vilt þú nánari upplýsingar um University of South Australia?
Hafðu samband!
Hafa samband