University of Sydney

Bygging í USYD
 

University of Sydney

University of Sydney (USYD) er einn virtasti og elsti háskóli Ástralíu ásamt því að vera á lista yfir bestu háskóla í heimi. Með námsgráðu frá University of Sydney (USYD) ertu ansi vel útbúin/n fyrir framtíðina! Þá er einnig háskólalífið í Sydney frábært og getum við fullvissað þig að námsárin eiga eftir að vera einstök! KILROY aðstoðað þig við að sækja um nám í USYD þér að kostnaðarlausu!

Einstakt orðspor

Univeristy of Sydney er meðlimur hins virta hóps "Group of Eight" sem viðurkennir háskóla fyrir ágæti sitt í rannsóknum. Háskólinn hefur fengið viðurkenningar frá:

 1. QS World University Rankings listaði háskólann númer 38 á lista yfir bestu háskóla í heiminum árið 2009
 2. Times Higher Education Supplement listaði nám í listum og hugvísindum númer 5 og nám í líflæknisfræði nr 20 á lista fyrir námsgæði.
 3. Newsweek listaði háskólann meðal 100 bestu háskóla heims.

University of Sydney er elsti og virtasti háskóli Ástralíu

8 ástæður fyrir því að þú ættir að stunda nám í University of Sydney

 • Frábær staðsetning - háskólasvæðið er rétt hjá miðbæ Sydney
 • Þú færð hágæða kennslu í öllum námsdeildum
 • Þú finnur yfir 200 mismunandi félög (t.d. íþrótta-, lista og menningarfélög)
 • Þú hefur gríðarlega mikið námsúrval - það mesta í Ástralíu
 • Univeristy of Sydney er viðurkenndur skóli af EQUIS og AASCB
 • Háskólinn er þekktur á heimsvísu fyrir hágæða menntun
 • Háskólinn hefur yfir 10.000 alþjólega nemendur frá 145 löndum
 • Háskólinn er elsti og virtasti háskóli Ástralíu

Hvað get ég lært í University of Sydney?

Í University of Sydney getur þú stundað:

 • Grunnnám
 • Meistaranám
 • Skiptinám (ein eða tvær annir)

Byrjaðu á því að skoða þær námsdeildir sem eru í boði. Ef þig vantar nánari upplýsingar þá ekki hika við að hafa samband við sérfræðing okkar í námi erlendis sem aðstoðar þig þér að kostnaðarlausu.

Tækifæri til að eingast vini um allan heim - University of Sydney

Hvað kostar að stunda nám í University of Syndey?

Kostnaðurinn getur verið mjög breytilegur en hann fer t.d. eftir því hvað þú ætlar að læra og hvar þú vilt búa. Sérfræðingur okkar í námi erlendis getur aðstoðað þig varðandi nánari upplýsingar um öll gjöld og hvað það kostar að búa í Sydney. Nýttu þér fría ráðgjöf hjá KILROY og bókaðu fund hjá ráðgjafa okkar!

Skemmtilegar staðreyndir

 • Það eru um 51.000 námsmenn við University of Sydney
 • Af þeim eru 10.000 alþjóðlegir nemendur 
 • Nemendur koma frá 145 löndum 
 • Það eru yfir 5.2 milljónir bóka á bókasafninu 
 • Þú finnur 43 mismunandi íþróttaklúbbar
 • Í allt eru yfir 200 klúbbar og félög

Háskólinn er staðsettur miðsvæðis í Sydney

Hvernig getur KILORY aðstoðað mig?

Þú færð fría ráðgjöf hjá KILROY allt frá þinni fyrstu spurningu og þar til þú klárar námið. Sérfræðingur okkar í námi erlendis veitir þér allar upplýsingar, aðstoðar þig við umsóknarferlið og gefur þér innsýn í heildarkostnaðinn. Ekki hika lengur og bókaðu fund með ráðgjafa okkar!

Vilt þú nánari upplýsingar um University of Sydney?
Hafðu samband!
Hafa samband