University of Technology, Sydney

Stundaðu nám við University of Technology Sydney

Námið í University of Technology Sydney

University of Technology Sydney býður uppá mikið útval náms bæði á grunn- og framhaldsstigi. Vinsælustu námslínurnar eru viðskiptafræði, hönnun, verkfræði, tölvunarfræði og raunvísindi. UTS er á meðal bestu háskóla Ástralíu samkvæmt Times Higher Education Young University Rankings 2017.

Hvaða nám get ég stundað við Univeristy of Technology Sydney?

Þú getur stundað

  • Grunnnám
  • Framhaldsnám
  • Skiptinám (í eina eða tvær annir)
  • Ph.d.

Hvenær hefst námsönnin?

Skólaárinu er skipt niður í tvær annir, haustönn sem hefst í febrúar og vorönn sem hefst í júlí. Ef þú hefur áhuga á að sækja um nám í University of Technology Sydney þá mælum við með að þú hefjir umsóknarferlið sem fyrst. Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis sem aðstoðar þig þér að kostnaðarlausu.

Námsgreinar í University of Technology Sydney

Hér fyrir neðan finnur þú upplýsingar um þær námsleiðir sem eru í boði í University of Technology Sydney. 

Ert þú ekki að finna draumanámið? Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis sem aðstoðar þig við að finna það nám sem hentar þér ásamt því að aðstoða þig við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu.

Vilt þú nánari upplýsingar um University of Technology, Sydney?
Hafðu samband!
Hafa samband