University of the Sunshine Coast

Námið í University of the Sunshine Coast

University of the Sunshine Coast býður upp á mikið úrval af bæði grunn- og framhaldsnámi. Vinsælustu námslínurnar tengjast íþróttafræði, viðskiptafræði og rannsóknum í umhverfisskipulagi og viðhaldsstjórnun.

Sem alþjóðleglegur nemandi hjá University of the Sunshine Coast (USC) muntu öðlast frábæra menntun þar sem frábærir kennarar kenna í litnum bekkjum. Tímarnir eru praktískir og þú munt fyrir víst finna þitt draumanám hjá þessum ástralska háskóla. USC býður bæði upp á bachelor- master- og skiptinám.

Hvaða nám get ég stundað við University of the Sunshine Coast?

Sem nemandi í University of the Sunshine Coast færð þú tækifæri til að velja á milli fjölbreyttra námsleiða. Þú getur stundað:

  • Grunnnám (Bachelor)
  • Meistaranám (Master)
  • Skiptinám (eina eða tvær annir)

Hér fyrir neðan finnur þú nánari upplýsingar um þær námsleiðir sem eru í boði í University of the Sunshine Coast. Átt þú í vandræðum með að finna draumanámið þitt? Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis sem aðstoðar þig við að finna það nám sem þig dreymir um ásamt því að aðstoða þig við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu.

Hvenær hefst önnin?

Námsárið er skipt niður á tvær annir

  • Vorönn sem hefst í febrúar
  • Haustönn sem hefst í júlí

Námsleiðir hjá USC

Hér getur þú skoðað þær námsleiðir sem eru í boði hjá USC.

Vilt þú nánari upplýsingar um University of the Sunshine Coast?
Hafðu samband!
Hafa samband