University of the Sunshine Coast

Að sækja um í University of the Sunshine Coast

University of the Sunshine Coast hefur engan sérstakan umsóknarfrest. Skólinn tekur á móti umsóknum allt árið um kring. Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis sem aðstoðar þig við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu.

Inntökuskilyrði

Inntökuskilyrðin fara eftir því hvaða námsleið og gráðu þú sækir um. Almennt er skilyrði er fyrir því að umsækjendur hafi einkunnir yfir meðallagi í fyrra sem og núverandi námi. 

Enskukunnátta?

Til að geta fengið inngöngu í USC þurfa umsækjendur að ná góðri einkunn á enskukunnáttuprófi - TOEFL eða IELST. Í sumum tilvikum fá umsækjendur undanþágu frá þessari reglu en þá er litið á einkunn frá framhaldsskóla, má ekki vera eldri en 5 ára.

Hvenær ætti ég að hefja umsóknarferlið?

Þar sem USC tekur við umsóknum allt árið um kring mælum við með því að þú hefjir umsóknarferlið stuttu eftir að þú hefur tekið ákvörðun um að sækja um nám. Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis sem veitir þér fría ráðgjöf og aðstoð við umsóknarferlið.

Vilt þú nánari upplýsingar um University of the Sunshine Coast?
Hafðu samband!
Hafa samband