University of Western Australia

Students at UWA

Námið í University of Western Australia

Í University of Western Australia eru níu námsdeildir sem bjóða upp á fjölbreyttar námsleiðir á bæði grunn- og framhaldsstigi. Að auki er hægt að sækja um skiptinám í eina eða tvær annir.

Hvaða nám get ég stundað við University of Western Australia?

Þú getur stundað:

  • Grunnám
  • Framhaldsnám
  • Skiptinám í eina eða tvær annir.

Hvernig er skólaárið?

Skólaárinu er skipt niður í tvær annir: haustönn sem hefst í febrúar og vorönn sem hefst í júlí. Ef þú ert að huga að því að sækja um nám við Univeristy of Western Australia þá mælum við með því að hefja umsóknarferlið sem fyrst. Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis sem aðstoðar þig við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu.

Námsgreinar í University of Western Australia 

Hér fyrir neðan finnur þú upplýsingar um þær námsleiðir sem eru í boði í University of Western Australia.

Átt þú í vandræðum með að finna draumanámið þitt? Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis sem aðstoðar þig við að finna það nám sem þig dreymir um ásamt því að aðstoða þig við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu.

Vilt þú nánari upplýsingar um University of Western Australia?
Hafðu samband!
Hafa samband