University of Western Australia

Sæktu um nám í UWA

Að sækja um í University of Western Australia

Hægt er að sækja um nám við University of Western Australia allt árið um kring. Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis sem veitir þér nánari upplýsingar, ráðgjöf og aðstoð við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu.

Námsstyrkir

University of Western Australia veitir nokkra námsstyrki á ári til alþjóðlegra nemenda innan mismunandi deilda. Sérfræðingur okkar í námi erlendis veitir þér fría ráðgjöf og aðstoð við að sækja um námsstyrki.

Inngöngukröfur

Sumar deildir í krefjast þess að nemendur, sem sækja um grunnnám, taki stöðluð enskukunnáttupróf (TOEFL eða IELTS). Háskólinn setur skilyrði að allir sem sækja um framhaldsnám taki enskukunnáttupróf. Einkunnir mega ekki vera eldri en tveggja ára.

TOEFL (International) viðmið:

  • IBT - lágmarkseinkunn 90 (lágmark 22 í skriflega hlutanum og lágmark 20 í öðrum hlutum)
  • PBT - lágmarkseinkunn 570 (lágmark 4.5 í TWE)
  • CBT - lágmarkseinkunn 230 (lágmark 4.5 í TWE)

IELTS (Academic) viðmið

  • Lágmarkseinkunn 6.5 (lágmark 6.0 í hverjum hluta)

Athugaðu að sumar námsleiðir krefjast þess að þú hari hærri einkunnir. 

Hvenær ætti ég að hefja umsóknarferlið?

University of Western Australia tekur á móti umsóknum allt árið um kring og mælum við með því að hefja umsóknarferlið um fljótlega eftir að þú hefur ákveðið að sækja um nám við skólann.

Vilt þú nánari upplýsingar um University of Western Australia?
Hafðu samband!
Hafa samband