American Musical and Dramatic Academy (AMDA)

Námsmannahúsnæði í New York og Los Angeles

Námsmannahúsnæði í New York og Los Angeles

Ert þú að huga að því að sækja um í AMDA en veist ekki hvar þú getur búið. Ekki hafa áhyggjur. Hér fyrir neðan finnur þú nánari upplýsingar um húsnæðismöguleika þína.

Í boðir eru fjölbreyttir húsnæðismöguleikar í New York og Los Angeles.

Háskólinn hefur herbergi, fyrir nemendur, til leigu nálægt skólanum bæði í New York og Los Angeles. Herbergin eru fullbúin öllum húsgöngum og deila leigjendur eldhúsi, baðherbergi, setustofu og þvottahúsi með öðrum nemendum. Að auki er hægt að leigja íbúðir á hinum almenna markaði. Athugaðu hér að greiða ekki fyrr en þú hefur séð húsnæðið.

Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis veitir þér nánari upplýsingar um húsnæðismöguleika þína í New York og Los Angeles þér að kostnaðarlausu.

Vilt þú nánari upplýsingar um American Musical and Dramatic Academy (AMDA)?
Hafðu samband!
Hafa samband