American Musical and Dramatic Academy (AMDA)

Lærðu leklist í Los Angeles

AMDA í Los Angeles

Í Los Angeles er alltaf eitthvað stórt að fara að gerast á hverjum degi. Allt frá þyrluljósum sem lýsa upp rauða teppið til þekktra tónlistarmanna að taka upp næstu plötu í Capitol Studio, Los Angeles.

Í gegnum aldirnar hafa frægir listamenn alls staðar að úr heiminum flutt til Hollywood til að láta draum sinn rætast. Vertu einn af þeim!

Leikhúsin, fræg upptökuver og heimsþekkt kennileiti eiga eftir að veita þér skapandi innblástur er þú stundar nám við AMDA í Los Angeles. Þar verður þú hluti af einstaklega skapandi samfélagi þar sem upptökur á fjölbreyttum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem og fjölmargir listaviðburðir eiga sér stað á hverjum degi.

Með Hollywood sem kennslustofuna þína öðlast þú ótrúlega reynslu og kynnist vel starfsumhverfinu.

Veðurfarið í Los Angeles

Veðrir í Los Angeles er fullkomið! Sumrin eru heit og þurr og vetur mildir. Meðalhitinn á sumrin er um 29°C, lægst í kringum 18°C og á veturna er hann í kringum 20°C, læsti í kringum 9°C.

Samgöngur í Los Angeles

The Los Angeles Metro kerfið er ódýrt og auðvelt í notkun. Almenningssamgöngukerfið samanstrendur af metró, strætóum, DASH rútum og lestarkerfi. Náðu í MTA Trip Planner sem aðstoðar þig við að skipuleggja næstu ferð ásamt því að veita þér upplýsingar um áætlaðan ferðatíma.

Vilt þú nánari upplýsingar um American Musical and Dramatic Academy (AMDA)?
Hafðu samband!
Hafa samband