American Musical and Dramatic Academy (AMDA)

Lærðu leiklist í New York

AMDA í New York

Staðsetningin, staðsetningin, staðsetningin! Stundaðu nám við AMDA í New York og ekki gleyma að þú getur einnig tekið eina önn í Los Angeles, draumar rætast!

Listamenn alls staðar að úr heiminum laðast að Manhattan til að láta drauma sína rætast. Nú er komið að þér.

New York er borgin sem aldrei sefur. Þar getur þú verslað á miðnætti eða farið á skemmtistað klukkan 10.00 um morguninn. Það er alltaf eitthvað nýtt að sjá og gera í New York. Hvort sem þú laðast að ljósunum á Broadway, bóhemíska lífstílnum í West Village, neðanjarðartaki Harlem eða sýningunum á The Met þá finnur þú klárlega eitthvað við þitt hæfi í New York.

Háskólasvæði AMDA í New York er staðsett í hinu virta hverfi, Upper West Side á Manhattan en þegar þú stundar nám við AMDA í New York hefur þú Central Park sem bakgarð og Broadway í næstu götu.

Lærðu leiklist í New York - KILROY

Veðurfarið í New York

New York hefur rakt loftslag með kalda vetra og heit og rök sumur. Borgin er staðsett við strandlengjuna sem þýðir að hitinn er aðeins hærri en í borgum sem staðsettar eru jafn norðarlega inn í landi.

Samgöngur í New York

Það er einstaklega auðvelt að ganga um New York ásamt því að almenningssamgöngur eru almennt góðar. Að auki eru yfir 13.000 skráðir leigubílar og 14.000 Uber bílar. Þú átt ekki eftir að eiga í vandræðum með að komast á milli staða.  

Vilt þú nánari upplýsingar um American Musical and Dramatic Academy (AMDA)?
Hafðu samband!
Hafa samband