American Musical and Dramatic Academy (AMDA)

Sæktu um nám við AMDA

Að sækja um í The American Musical and Dramatic Academy

The American Musical and Dramatic Academy (AMDA) tekur inn nýja nemendur þrisvar á ári. Sérfræðingur okkar í námi erlendis veitir þér ráðgjöf og aðstoð í gegnum umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu.

Inntökuskilyrði

The American Musical and Dramatic Academy sækist eftir nemendum sem hafa einkunnir yfir meðallagi úr fyrra námi sem og góða enskukunnáttu. Öll fög eru kennd á ensku og óskar því skólinn eftir því að fá staðfestingu á enskukunnáttu þinni í gegnum stöðluð enskukunnáttupróf, TOEFL eða IELST. Athugaðu að einkunnir mega ekki vera eldri en tveggja ára.

Allir umsækjendur þurfa að mæta í skipulagðar prufur. Hafðu samband við sérfæðing okkar í námi erlendis varðandi nánari upplýsingar um næstu prufur á Íslandi.

Hvernig sæki ég um?

The American Musical and Dramatic Academy tekur inn nýja nemendur þrisvar á ári. Ef þú hefur áhuga á að sækja um þá ekki hika lengur og hittu sérfræðing okkar í námi erlendis sem svarar öllum þínum spurningum sem og að veita þér ráðgjöf í kringum inntökupróf, styrki, vegabréfsáritanir og aðstoð í gegnum umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu.

Við mælum við með því að þú hefjir umsóknarferlið um leið og þú hefur ákveðið að sækja um þar sem það er margt sem þarf að huga að.

Vilt þú nánari upplýsingar um American Musical and Dramatic Academy (AMDA)?
Hafðu samband!
Hafa samband