California State University, Northridge

Cal State Northridge er líka þekktur sem CSUN til styttingar
 

Nám í California State University, Northridge

California State University, Northridge (CSUN) er einn stærsti háskólinn í Bandaríkjunum. Árlega koma nærri 3000 alþjóðlegir nemendur í CSUN til þess að stunda nám og upplifa suður Kaliforníu. Skólinn er staðsettur í hjarta San Fernando dalsins og er bara í mínútnafjarlægð frá miðbæ Los Angeles, frægra strandlengja og miðju skemmtanabransans.

Námsmöguleikar

KILROY vinnur með Tseng College hjá CSUN, við getum hjálpað þér að sækja um vinsæla önn hjá CSUN prógramminu (SAC). Þetta leyfir þér að læra við hlið alþjóðlegra og amerískra stúdenta í 1-2 annir. Aðrir möguleikar eru ensku skólinn þeirra og frumgreinanám (IEUP).

Af hverju að læra í CSUN?

  • Frábært tækifæri til þess að kanna suður Kaliforníu, með frægum ströndum, Hollywood, Beverly Hills, Universal Studios, Disneylandi ásamt mörgu örðu. Nemendur geta líka planað helgarferðir til Grand Canyon, Las Vegas, San Diego og San Francisco!
  • Fjölbreytt námskeið í boði - nemendur geta valið úr meira en 70 námskeiðum!
  • Fjölþjóðlegt samfélag - CSUN nemendur eru frá u.þ.b. 100 löndum!
  • CSUN er með gott háskólasvæði með miklu plássi, sem er stærra en Disneyland.
  • CSUN hefur frábæra stúdenta aðstöðu, með afþreyingarmiðstöð og meira en 250 nemendafélögum sem hægt er að velja úr.
  • CSUN hefur einn stærsta enskuskóla og undirbúningsnámskeið fyrir háskóla í Bandaríkjunum.

Fræðilegt orðspor

CSUN er viðurkennt af Western Association of Schools and Colleges (WASC). CSUN hefur fengið 28 sér viðurkenningar í ákveðnum greinum ásamt öðrum mikilvægum verðlaunum:

  • The David Nazarian College of Business and Economics hefur verið valinn einn besti viðskipta skólinn af Princeton Review og er viðurkenndur af AACSB.
  • CSUN Mike Curb College of Arts, Media and Communication var nýlega valinn einn af topp 25 kvikmyndaskólum í Bandaríkjunum af Hollywood Reporter. Þetta er leiðandi stofnun í listum með hátt skrifuðu og verðlaunuðu námi í Vocal music, musical performance og Cinema.

Staðreyndir

Heildarfjöldi nemenda: 40,000+

Heildarfjöldi alþjóðlegra nemenda:3,000 árlega

Fræðilegt dagatal(inntökumánuðir):
Haust önn - ágúst til desember
Vor önn - Janúar til maí
Sumar námskeið - Júní til ágúst

Alþjóðleg skólagjöld:
Ensku námskeið frá $3,215 - $9,645 (fer eftir fjölda vikna)
Skiptinám frá $6,900 (á önn)

Vilt þú nánari upplýsingar um California State University, Northridge?
Hafðu samband!
Hafa samband