California State University, Northridge

Nám í Cal State Northridge

Tseng College starfrækir hið vinsæla CSUN "Semester at CSUN program" og "International English and University Pathway programs"

SAC prógrammið gerir alþjóðlegum nemendum kleift að skrá sig í grunn nám í allt að tvær annir. Stúdentar læra samsíða öðrum nemendum skólans og upplifa alvöru suður Kaliforníu háskóla menningu. 

Nemendur geta valið úr fjölda námskeiða sem kennd eru við skólann hverju sinni. Þar á meðal: communication studies, marketing, languages and cultures, sociology, engineering og svo miklu meira! Skráning í tíma veltur á plássi og hvort nemendur uppfylli undirstöður sem settar hafa verið. Framhalds náms nemendur eru metnir til inngöngu hver fyrir sig í SAC prógrammið. Hafið samband við KILROY fyrir frekari upplýsingar um námskeiðaskráningu.

Námsleiðir

Með því að stækka listann hér að neðan sérð þú hvaða námsleiðir eru í boði:

Vilt þú nánari upplýsingar um California State University, Northridge?
Hafðu samband!
Hafa samband