Foothill DeAnza Colleges

Námið í Foothill DeAnza College

Námsúrvalið í Foothill-De Anza Colleges er mjög fjölbreytt. Allt frá stuttum enskunámskeiðum upp í diplómagráðu og eins eða tveggja anna skiptinám. Kynntu þér það fjölbreytta nám sem FHDA hefur í boði.

Hvaða get ég tekið?

Í Foothill-De Anza getur þú stundað:

  • Diplómanám í t.d. viðskiptafræði, hagfræði, tungumálum og fleiri greinum
  • Enskunámskeið
  • Skiptinám

Hvenær hefst námið?

Skólaárinu er skipt niður í þrennt:

  • Haustönn: hefst í ágúst
  • Vetrarönn: hefst í desember/janúar
  • Vorönn: hefst í mars

Námgreinar í Foothill-De Anza College

Hér fyrir neðan finnur þú upplýsingar um þær námsleiðir sem eru í boði í Foothill-De Anza College.

Vilt þú nánari upplýsingar um Foothill DeAnza Colleges?
Hafðu samband!
Hafa samband