Foothill DeAnza Colleges

Að sækja um í Foothill-DeAnza Colleges

Ef þú hefur áhuga á að sækja um nám í Foothill og De Anza þá mælum við með því að þú hefjir umsóknarferlið! Sérfræðingur okkar í námi erlendis veitir þér allar nánari upplýsingar ásamt því að aðstoða þig við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu.

Inntökuskilyrði?

Foothill og De Anza sækist almennt eftir því að fá nemendur sem hafa einkunnir yfir meðaltali og er gerð krafa um að þú takir próf í ensku (TOEFL eða IELTS). Önnur inntökuskilyrði fara eftir því námi og gráðu sem þú sækir um. Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis varðandi nánari upplýsingar. 

Foothill-De Anza College er frábært skref í áttina að háskólanámi í Bandaríkjunum.

Umsóknarfresturinn?

Umsóknarfresturinn getur verið frá allt frá þremur til sex mánuðum áður en námið hefst - fer eftir því námi sem er valið. Það er því alltaf sniðugt að hefja umsóknarferlið fljótlega eftir að þú ákveður að stunda nám við skólann!

Vilt þú nánari upplýsingar um Foothill DeAnza Colleges?
Hafðu samband!
Hafa samband