Green River College

Láttu námsdrauminn rætast í Green River College
 

Green River College

Green River College er staðsettur í Auburn, Washington í um 45 mínútna fjarlægð frá Seattle. Skólinn býður upp á svokallað „2+2 námsleið” en þar byrja nemendur á að taka fyrstu tvö árin, í grunnámi, í Green River og ljúka svo síðustu tveimur árunum og útskrifast með bachelor gráðu frá öðrum háskóla. Að auki hefur skólinn frábærar námsleiðir fyrir skiptinema.

Kosturinn við það að stunda nám við Green River College

Við Green River College getur þú stundað skiptinám í eina eða tvær annir, lokið associate gráðu eða tekið fyrstu tvö árin í Green River og flutt svo námið yfir í einn af topp háskólum Bandaríkjanna þar sem þú lýkur þá bachelorgráðu. 

10 ástæður fyrir því að að þú ættir að stunda nám við Green River

 1. Skólagjöldin eru viðráðanleg
 2. Þú getur valið á milli fjölbreyttra námsleiða og færð tækifæri til að ljúka grunnnámi úr einum af topp háskólum Bandaríkjanna.
 3. Þú færð tækifæri til að kynnast nemendum alls staðar að úr heiminum
 4. Frábær staðsetning nálægt stórkostlegum þjóðgörðum þar sem þú getur hlaðið batteríin í magnaðri göngu eða á snjóbrettinu.
 5. Að auki er skólinn nálægt stórborginni Seattle
 6. Þau færð fjölda tækifæra til að taka þátt í námsmannalífi skólans - það ættu allir að finna námsmannafélag svið sitt hæfi.
 7. Þú færð tækifæri til að víkka sjóndeildarhringinn, bæta leiðtogahæfileikana og taka þátt í spennandi sjálfboðaverkefnum.
 8. Vinalegt andrúmsloft og áhersla er lögð að starfsfólk skóland vinni náið með nemendum - þú ert ekki aðeins einn af 100 öðrum nemendum.
 9. Skólinn hefur frábæra aðstöðu fyrir nemendur
 10. Og að lokum þá er lagt mikið upp úr kynningarviku skólans þar sem þú færð tækifæri til að kynnans samnemendum þínum og fá allar þær upplýsingar sem þú þarft frá byrjun.

Upplifðu námsmannalífið í USA í Green River College

Stundaðu nám í einum af topp háskólum í Bandaríkjanna

Tvisvar á ári koma um 100 af topp háskólum Banaríkjanna, þar á meðal University of California Berkeley, Columbia University, Brown University, UCLA, New York University og Michigan State University, í Green River College þar sem nemendur geta sótt um að fá flutning í skólana.

Hvað kostar að stunda nám við Green River?

Kostnaðurinn getur verið mjög breytilegur en hann fer eftir hvaða nám og námsgráðu þú velur að stunda. Sérfræðingur okkar í námi erlendis veitir þér fría ráðgjöf varðandi allan kostnað, bæði skólagjöld og áætlaðan lifnaðarkostnað. Ekki hika lengur og hafðu samband.

Stundaðu nám við Green River College - KILROY

Nokkrar staðreyndir

 • Heildarfjöldi nemenda er um 8.000
 • Heildarfjöldi alþjóðlegra nemenda er um 1.700 frá yfir 63 löndum
 • Lágmarksaldur nemenda er 16 ára

Hvernig getur KILROY aðstoðað mig?

Hjá okkur færð þú fría ráðgjöf og aðstoð við umsóknarferlið. Sérfræðingur okkar í námi erlendis aðstoðar þig allt frá þinni fyrstu spurningu og þar til að námi þínu lýkur. Ekki hika lengur, hafðu samband og byrjaðu í draumanáminu þínu í Ástralíu

Stundaðu nám við Green River College

Vilt þú nánari upplýsingar um Green River College?
Hafðu samband!
Hafa samband