Green River College

Green River College - húsnæði

Námsmannahúsnæði Green River College

Langar þig að stunda nám við Green River College en veist ekki hvar þú getur búið? Ekki hafa áhyggjur! Hér finnur þú nánari upplýsingar um húsnæðismöguleika þína.

Námsmannahúsnæði í Green River College

Sem nemandi við Green River College hefur þú nokkra húsnæðismöguleika.

 • Húsnæði á háskólasvæðinu
  Green River er einn af fáu amerísku háskólunum sem bjóða upp á húsnæði á háksólasvæðinu. Nemendur skólans geta þar leigt herbergi í íbúð sem þeir deila með öðrum nemendum. Hver íbúð hefur tvö baðherbergi, eldhús, setustofu, sjónvarp, internet og símatengi.
 • Heimagisting
  Ef þig langar að kynnast bandarískri menningu þá gæti heimagisting verið tilvalin fyrir þig en þar leigir þú herbergi hjá bandarískri fjölskyldu.
 • Leiguhúsnæði á almennum markaði
  Að auki getur þú leigt húsnæði á hinum almenna leigumarkaði í Auburn. Mundu að greiða ekkert fyrr en þú hefur séð húsnæðið.

Hafðu samband við sérfræðingur okkar í námi erlendis sem veitir þér fría ráðgjöf og aðstoð við umsóknarferlið.

Frábær aðstaða á háskólasvæðinu

GRCC on-campus sportfacilities

Sem nemandi við Green River færð þú aðgang að fjölbreyttri aðstöðu þar á meðal:

 • Hágæða íþróttamiðstöðvum
 • Frábæru bókasafni
 • Tæknimiðstöð
 • Raunvísindamiðstöð
 • Fríu þráðlausu net á öllu háskólasvæðinu

Þar að auki geta nemendur sótt fría námsráðgjöf, fjölbreytt enskunámskeið og nýtt sér frábæra námsaðstöðu skólans.

Einkaherbergi í Green River CollegeEinkaherbergi í Green River.

Mount Rainier - Green River Einstök náttúra nálægt Green River háskólasvæðinu.

Vilt þú nánari upplýsingar um Green River College?
Hafðu samband!
Hafa samband