Green River College

Apply to Green River Community College

Að sækja um í Green River College

Námskerfið í Bandaríkjunum er ólíkt okkar kerfi hér heima en ef Green River College hefur vakið athygli þína þá ekki hika lengur og hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis sem veitir þér fría ráðgjöf og aðstoð við umsóknarferlið.

Inngöngukröfur

Green River College leitar eftir nemendum sem hafa einkunnir yfir meðallagi frá menntaskóla. Við mat á umsóknum er tekið tillit til allra einkunna úr þínu fyrra/núverandi námi, starfsreynslu og þátttöku í félagsstörfum. Mundu því eftir að gera grein fyrir öllu því sem þú telur að geti orðið umsókn þinni til framdráttar.

Enskukunnátta?

Til að geta fengið inngöngu í skólann þarf almennt að hafa náð góðri einkunn á enskukunnáttuprófi eins og TOEFL eða IELST. Í sumum tilvikum fá nemendur undanþágu frá þessari reglu en þá er litið á einkunn frá framhaldsskóla en þær mega ekki vera eldri en 5 ára.

Hvenær ætti ég að sækja um nám í Green River College?

Við mælum með því að þú sendir inn umsóknina þremur til sex mánuðum áður en þú stefnri á að hefja nám. Ekki hika lengur og hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis.

Vilt þú nánari upplýsingar um Green River College?
Hafðu samband!
Hafa samband