Hawaii Pacific University

Námið í Hawaii Pacific University

HPU býður hefur yfir 50 námsleiðir í grunnámi (bachelor nám) og 14 námsleiðir í framhaldsnámi (meistaranám). Vinsælustu námsleiðirnar eru viðskiptafræði, hjúkrunarfræði og sjávarlíffræði.

Hvaða nám get ég stundað við Hawaii Pacific University?

Þú getur stundað:

  • Grunnnám: yfir 50 námsleiðir
  • Meistaranám: 14 námsleiðir
  • Skiptinám í eina eða tvær annir: Sem skiptinemi færð þú tækifæri til að velja á milli fjölda námsfaga t.d. mannfræði, tölvunarfræði, markaðsfærði, alþjóðleg viðskipti, kennslufræði, sálfræði o.s.frv. Athugaðu að til að geta tekið ákveðin fög verður þú að uppfylla réttu undanfara.

Hvernig er skólaárið?

Skólaárinu er skipt niður í tvær annir:

  • Haustönn - frá ágúst - desember
  • Vorönn - frá janúar - maí

Hér fyrir neðan finnur þú nánari upplýsingar um þær námsleiðir sem eru í boði í Hawaii Pacific University. Einnig getur þú haft samband við ráðgjafa okkar sem veitir þér fría ráðgjöf og aðstoð við að finna draumanámið.

Vilt þú nánari upplýsingar um Hawaii Pacific University?
Hafðu samband!
Hafa samband