Hillsborough Community College

Students attending Anatomy class

Upplýsingar um nám í HCC

HCC býður upp á mikið úrval af námsleiðum. Vinsælast er viðskiptafræði, tölvunarfræði, verkfræði, heilbrigðisvísindi og ferðamálafræði. Sjá lista yfir það nám sem HCC býður upp á.

HCC er frábær staður til að byrja á fyrir erlenda nemendur sem dreyma um að læra í Bandaríkjunum. Hér getur þú byrjað hægt og fengið gráðu á 2 árum sem þú svo getur fært yfir í annan skóla sem býður upp á bachelor nám.

Skólastyrkir

Það eru takmörkuð tækifæri í námsstyrkjum gegnum HCC en þá aðalega í gegnum HCC Honors Institute. Aðeins þeir sem stunda nám í HCC Honors Institute geta fengið skólastyrk.

HCC íþróttadeildin býður einnig upp á styrki fyrir íþróttafólk, hinsvegar eru þessir styrkir mjög eftirsóttir og því mjög erfitt að fá slíkan styrk.

Námsbrautir

Sjá hér að neðan hvaða námsbrautir skólinn býður upp á:

Vilt þú nánari upplýsingar um Hillsborough Community College?
Hafðu samband!
Hafa samband