Musicians Institute

Nám í Hollywood

Hollywood er orðið samasemmerki yfir frægð og frama í kvikmyndum og allskonar listum. Musicians Institute er einmitt staðstettur í Hollywood og gefst fólki því færi á að læra sína list í mecca listamannsins.

Í Hollywood í Los Angeles hafa draumar margra ræst. Þú ert í borg englanna með fjölbreyttu menningar- og skemmtanalífi, fallegar strendur og heitt loftslag. Hér er hver dagur nýtt ævintýri! Ef þú vilt svo fara í dagsferðir liggur California við fætur þér.

Loftslagið

Loftslagið er þægilegt allan ársins hring. Svæðið er með temprað loftslag með meðalhita 14°C í janúar og 22°C i júlí.

Vilt þú nánari upplýsingar um Musicians Institute?
Hafðu samband!
Hafa samband