Musicians Institute

Upplýsingar um nám í Musicians Institute

MI býður uppá performance-nám í bassa, gítar, hljómborð, trommum og söng. Það er hægt að velja 2 ára nám (Associates of Arts in Performance) eða 4 ára bachelor nám (Bachelor of Arts in Performance). Auk þess er skólinn einnig með hálfsárs nám í hljóðtækni, kvikmynda- og sjónvarpstónlist ofl.

Staðreyndir:  Fjöldi nemenda: 1.200 - Fjöldi alþjóðlegra nemenda: 260 - Skólaárið: MI er með ársfjórðungskerfi (4 fjórðunga). Til að vera talin/n í fullu námi þarftu að klára að minnsta kosti 3 fjórðunga á einu skólaári.

 • Haustfjórðungur: okt - des
 • Vetrarfjórðungur: jan - mar
 • Vorfjórðungur: apr - jun
 • Sumarfjórðungur: jul - sept

Námsgjöld 2013-2014

 • Certificates: sirka $7.500 per fjórðung
 • Associate : sirka $7.500 per fjórðung
 • Encore :  sirka $7.500 per fjórðung
 • Bachelor:  $7.200 per fjórðung
 • Tónlistarnám: Independant Artist, Film Guitar Craft: sirka $7.500 per fjórðung
 • Audio Engineering: sirka $8.400 per fjórðung
 • Music Business: sirka $6.500 per fjórðung

Sem inntökuskilyrði krefst MI að umsækjendur hafi staðist stúdentspróf með góðum einkunnum. Þú þarft að hafa fengið amk. 7 í ensku (max 5 ára gömul einkunn) eða hafa þreytt alþjóðlegt enskupróf (t.d. TOEFL).

Námslínurnar

MI býður uppá performance-nám í bassa, gítar, hljómborð, trommum og söng. Það er hægt að velja 2 ára nám (Associates of Arts in Performance) eða 4 ára bachelor nám (Bachelor of Arts in Performance). Auk þess er skólinn einnig með hálfsárs nám í hljóðtækni, kvikmynda- og sjónvarpstónlist ofl. 

Hvernig sæki ég um?

Við mælum með að sótt er um í MI sirka 3 mánuðum fyrir námsupphaf.  Ef skólinn og námið heillar þig geturðu haft samband við KILROY education. KILROY education aðstoðar þig ef þú ert með spurningar um námið og skólann og einnig færðu aðstoð með umsóknina og önnur praktísk atriði.

Umsóknareyðublað

Vinsamlegast hafið samband við KILROY education

Vilt þú nánari upplýsingar um Musicians Institute?
Hafðu samband!
Hafa samband