San Diego State University

Slakað á við gosbrunn á campus
 

Nám í San Diego State University

Á vinsælum stað í Kaliforníu liggur hinn margrómaði háskóli San Diego State University (SDSU). Fallega háskólasvæðið er bæði nálægt strönd, stórborg og þar að auki er skammt í hina litríku Mexíkó. Ef þú ferð í nám í SDSU áttu eftir að upplifa stórkostlega hluti sem þú munt seint gleyma!

San Diego State University (SDSU) er með gott orðspor og með næstum 30.000 nemendur og er skólinn sá stærsti í "California State University" kerfinu. KILROY education býður uppá, í samstarfi við tungumálaskólann (ALI) á SDSU, eitt eða tvö misseri í þessum margrómaða háskóla.

Sérnám

Meðal annars: viðskiptafræði, fjölmiðlafræði, íþróttir, tónlist, dans, félagsfræði og ferðamál.

Orðspor: SDSU er stærsti háskóli San Diego og fimmti stærsti í Kaliforníu. SDSU er í sæti nr. 20 meðal topp háskóla í Bandaríkunum sem bjóða uppá sem bestu menningarlegu fjölbreytni og einnig á meðal hagsýnustu háskóla Bandaríkjana samkvæmt U.S. News & World Report's "America Best Colleges 2010". SDSU er á meðal þestu háskóla Bandaríkjanna samkvæmt U.S. News & World Report's "America's Best Colleges 2009 Guide".

Heimasíða háskólans:

http://www.sdsu.edu/

Vilt þú nánari upplýsingar um San Diego State University?
Hafðu samband!
Hafa samband