San Diego State University

Upplýsingar um nám í SDSU

Háskólinn býður uppá 78 mismunandi námsleiðir í grunnnámi. Í skiptináminu geturðu valið fög úr öllum þessum námsleiðum. SDSU er ekki með umsóknarfresti. Við ráðleggjum að þú sækir um í síðasta lagi 3 mánuðum fyrir námsupphaf. Þú getur haft samband við KILROY education sem aðstoðar þig við að sækja um í skólann og svarar spurningum sem vakna.

Staðreyndir

  • Fjöldi nemenda: Um 33.000
  • Fjöldi alþjóðlegra nemenda: Um 14.000
  • Skólaár: Vormisseri 13. janúar-20. maí.
  • Haustmisseri 24. ágúst-18. desember.

Það er ekki hægt að fara í heilt grunnnám í gegnum KILROY education. Það er ekki hægt að fara í heilt framhaldsnám í gegnum KILROY education.

Inntökuskilyrði

SDSU krefst góðrar meðaleinkunnar á framhaldsskólastigi. Auk þess þarftu að hafa góða stúdentseinkunn í ensku eða fullnægjandi niðurstöður úr alþjóðlegu enskuprófi (TOEFL eða IELTS) sem má ekki vera eldra en 2 ára gamalt.

Námsleiðir

Háskólinn býður uppá 78 mismunandi námsleiðir í grunnnámi. Í skiptináminu geturðu valið fög úr öllum þessum námsleiðum. Mundu að það er ekki hægt að ábyrgjast að þú komist í fagið sem þú setur í fyrsta val. Í gegnum svokallað "crashing system" skráirðu þig svo í fög og fer það eftir sætafjölda hvort þú kemst að. Þú hefur svo möguleika á því að breyta valinu þínu fyrstu tvær skólavikurnar, og losna oft pláss á þessum tíma þar sem fleiri nemendur gera það sama.

Námsstyrkir

Hér geturðu fundið upplýsingar um þá styrki sem eru í boði í þessum háskóla hjá KILROY education.

Hvernig sæki ég um? SDSU er ekki með umsóknarfresti. Við ráðleggjum að þú sækir um í síðasta lagi 3 mánuðum fyrir námsupphaf. Þú getur haft samband við KILROY education sem aðstoðar þig við að sækja um í skólann og svarar spurningum sem vakna.

Umsóknareyðublað Vinsamlegast hafðu samband við KILROY education.

Vilt þú nánari upplýsingar um San Diego State University?
Hafðu samband!
Hafa samband