Santa Barbara City College

Námið í Santa Barbara City College

SBCC býður upp á fjölbreyttar námsleiðir. Vinsælustu eru viðskiptafræði, sálfræði, grafísk hönnun, ljósmyndun, innanhúshönnun, alheimsfræði og fjölmiðlafræði.

Hvaða nám get ég stunda við Santa Barbara City College?

Sem alþjóðlegur nemandi getur þú stundað:

  • Skiptinám: Sem skiptinemi getur þú stundað nám í eina eða tvær annir við SBCC.
  • Tveggja ára grunnnám: AA gráðan er tveggja ára grunnnám sem veitir þér tækifæri til fá yfirfærslu yfir í annan bandarískan háskóla þar sem þú lýkur bachelor gráðunni.

Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis sem aðstoðar þig við að finna draumnámið og í gegnum allt umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu.

Hvenær get ég hafið nám í SBCC?

Námsárinu er skipt niður í tvær annir; 

  • Haustönn sem hefst í ágúst
  • Vorönn sem hefst í janúar

Við mælum með því að þú hefjir umsóknarferlið fljótlega eftir að þú ákveður að stunda nám við Santa Barbara City College þar sem það er margt sem þarf að huga að í umsóknarferlinu.

Námsleiðir og fög í Santa Barbara City College

Hér fyrir neðan finnur þú nánari upplýsingar um þær námsleiðir sem eru í boði í Santa Barbara City College.

Vilt þú nánari upplýsingar um Santa Barbara City College?
Hafðu samband!
Hafa samband