Santa Barbara City College

Að sækja um í Santa Barbara City College

Opið er fyrir umsóknir í Santa Barbara City College allt árið um kring og mælum við með að þú hefir umsóknarferlið með góðum fyrirvara, fljótlega eftir að þú hefur ákveðið að hefja nám við skólann. Sérfræðingur okkar í námi erlendis aðstoðar þig við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu.

Inntökuskilyrði

Santa Barbara City College metur umsóknir með tilliti til einkunna úr fyrra sem og núverandi námi. Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri en þeir hefja nám við SBCC.

Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis varðandi nánari upplýsingar um inntökuskilyrði í Santa Barbara City College

Enskukunnátta

Allir nýnemar taka stöðupróf bæði í ensku og stærðfræði er þeir hefja nám við SBCC. Þar með en engin þörf á því að taka enskukunnáttupróf eins og TOEFL eða IELTS áður en sótt er um nám við skólann.

Hvenær ætti ég að að hefja umsóknarferlið?

Nemendur eru teknir inn tvisvar á ári ásamt því að bjóða upp á sumarnám. Umsóknarfrestir eru eftirfarandi:

  • Vorönn: 1. nóvember
  • Haustönn. 1. júní
  • Sumarnám: 1. apríl

Við mælum með að þú hefjir umsóknarferlið um leið og þú hefur ákveðið að stunda nám við SBCC þar sem það er margt sem þarf að huga að.

Vilt þú nánari upplýsingar um Santa Barbara City College?
Hafðu samband!
Hafa samband