Santa Monica College

Nám í Santa Monica

Það eru fáar borgir í heiminum sem eru jafn umtalaðar og draumkenndar og Los Angeles. Santa Monica tilheyrir Los Angeles og liggur við suðurströndina meðfram Malibu og fyrir neðan Hollywood og Beverly Hills.

Hér finnurðu góða veitingastaði og kaffihús, frábæra verslunargötur og fullt af stöðum fyrir þá sem vilja stunda hreyfingu eins og jóga og pilates.  Á hinum fræga Santa Monica Pier (hafnarbakka) njóta margir hins huggulega umhverfis, ljúffengra veitingastaða og aðliggjandi stranda.

Loftslagið

Í Santa Monica eru vetur mildir eða rakir (oft rigning) og sumur heit og þurr. Hitastigið liggur í kringum 20 stig á veturna og sirka 30 stig yfir sumartímann. Loftslagið er þægilegt allan ársins hring. 

Vilt þú nánari upplýsingar um Santa Monica College?
Hafðu samband!
Hafa samband