University of California - Los Angeles

Sækja um nám í University of California, Los Angeles

Hvort sem þú ert að plana að taka námskeið í gegn um UCLA Extension eða í gegn um College of Letters and Science, vertu viss um að safna saman öllum nauðsynlegum upplýsingum.

Umsóknarferli Study Abroad

 • Umsóknareyðublað
 • USD $300 umsóknargjald
 • Einkunnablöð frá skólanum bæði á íslensku og ensku 
 • Staðfesting á greiðslugetu (staðfesting frá banka og LÍN)
 • Námsáætlun með amk 10 fögum sem þú hefur áhuga á
 • Meðmælabréf frá Kennara, deild eða námsstofnun. 
 • Stefnuyfirlýsing, af hverju þú vilt fara í námið og hvað þú vilt fá út úr því þegar þú útskrifast. Max. 2 bls.
 • Ljósrit af vegabréfi

Umsóknarferli UNEX Certificate

 • Umsóknareyðublað
 • Umsóknargjald - Hafðu samband við KILROY fyrir nánari upplýsingar
 • Stimplaðar einkunnir úr fyrra námi bæði á íslensku og ensku
 • Staðfesting á greiðslugetu (staðfesting frá banka og LÍN)
 • Afrit af TOEFL einkunnum (school code:4910-000) eða IELTS niðurstöður, mega ekki vera meira en 2 ára gamlar
 • Afrit af greiðslukvittun
 • 1 mynd í vegabréfsstærð
 • Ljósrit af vegabréfi

Hvernig sæki ég um?

Ef þú hefur áhuga á UCLA ekki hika við að hafa samband við KILROY, sem er opinber umsóknaraðili UCLA á Norðurlöndunum. KILROY mun aðstoða þig við allar spurningar, umsóknarform og hjálplegar upplýsingar varðandi skólann og borgina. 

 

Vilt þú nánari upplýsingar um University of California - Los Angeles?
Hafðu samband!
Hafa samband