University of California - San Diego

Apply to University of California, San Diego

Að sækja um í University of California, San Diego

Langar þig að sækja um í University of California, San Diego? Hér finnur þú nánar upplýsingar um inngöngukröfur og umsóknarferlið. Láttu námsdrauminn rætast og fáðu fría ráðgjöf hjá sérfræðingi okkar í námi erlendis og aðstoð við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu.

Inngöngukröfur í University of California, San Diego

Sem skiptinemi verður þú að geta sýnt fram á einkunnir yfir meðallagi til að sækja um í UC San Diego. Að auki gætir þú þurft að taka einskunnáttuprófa (TOEFL or IELTS). 

Inngöngukröfur í fullt nám eru breytilegar eftir því hvaða námsleið og gráðu þú sækir um. Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis sem veitir þér fría ráðgjöf og aðstoð við umsóknarferlið. Að auki getur hann veitt þér allar upplýsingar varðandi skólastyrki sem í boði eru.

Hvenær þarf ég að hefja umóknarferlið í UCSD?

Umsóknarfresturinn í University of California, San Diego er almennt frá þremur upp í fimm mánuðum áður en áætlað nám hefst, fer eftir þeirri námsleið og gráðu þú sækir um. Við mælum með því að hefja ferlið fljótlega eftir að þú hefur ákveðið að stunda nám við UCSD en því meiri tíma sem þú hefur því betra.

Vilt þú nánari upplýsingar um University of California - San Diego?
Hafðu samband!
Hafa samband