Dubai

Að stunda nám í Dubai

KILROY er með aðeins einn skóla í Dubai og það er Emirates Academy of Hospitality Management. Nemendur geta hafið nám annaðhvort í febrúar- eða septemberlok hvert ár. Skólinn ráðleggur nemendum að sækja um námið a.m.k. 6 mánuðum fyrr.

Námsgráður

KILROY er með einn skóla í Dubai; Emirates Academy of Hospitality Management. Þú getur lesið eftirfarandi námslínur við akademíuna:

  • Associate of Science in International Hospitality Operations á 2,5 ári
  • Bachelor of Science in International Hospitality Management á 4 árum. Innifalið er verknám og möguleiki á að stunda eitt nám við hinn virta skóla Ecóle hoteliere de Lausanne í Sviss.
  • Master of Science in International Hospitality Management á 1 ári
  • Study Abroad prógramm í 1 eða 2 misseri

Skólaárið

Nemendur geta hafið nám annaðhvort í febrúar- eða septemberlok hvert ár. Skólinn ráðleggur nemendum að sækja um námið a.m.k. 6 mánuðum fyrr.

Tungumálaþekking

  • Nemendur þurfa að geta sýnt fram á góða enskukunnáttu með því að hafa náð tilskyldum punktum úr alþjóðlegu enskuprófi eins og til dæmis TOEFL.
  • TOEFL á tölvutæku: Samtals 213 stig OG amk. OG 5.0 í skriflega hlutanum.
  • TOEFL Internet baseret test: Samtals 80 stig með að lágmarki 20 stig í hverjum einstaka hluta.
  • TOEFL á pappír: Samtals 550 stig OG amk. 5.0 í hlutanum "written communication".
  • IELTS: Samtals 6 stig OG amk. 5.0 í hlutanum "academic writing test".
Vilt þú nánari upplýsingar um Dubai?
Hafðu samband!
Hafa samband