BIMM Institute

Stundaðu tónlistarnám við BIMM Institute í London

Námið í BIMM Institute

Námsumhverfið í BIMM er afar fjölþjóðlegt en skólinn hefur nemendur frá yfir 50 löndum. Með því að stunda nám við BIMM færð þú tækifæri til að kynnast fjölbreyttum tónlistarstefnum og mynda tengslanet um allan heim.

Hvaða nám get ég stundað við BIMM Institute?

Hvort sem þig langar að stunda þriggja ára grunnnám, framhaldsnám, eins árs diplómanám eða viku sumarnámskeið þá finnur þú það nám sem þú ert að leita að við BIMM Institute. 

BIMM Institute hefur fjölda námsleiða í boði og mun sérfræðingur okkar í námi erlendis aðstoða þig við að finna draumanámið ásamt því að aðstoða þig við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu.

Hvernig er skólaárið?

Skólaárið í BIMM er skipt niður í þrjár annir:

  • Önn 1: október - desember
  • Önn 2: janúar - mars
  • Önn 3: apríl - júní

Hvaða námsleiðir eru í boði við BIMM Institute

Þú finnur fjölbreyttar námsleiðir sem allar hafa þó áherslu á tónlist. Þú getur t.d. sótt um að stunda nám í:

  • Framkomu (trommur, söng, gítar, bassa)
  • Tónlistarútgáfu
  • Laga- og textagerð
  • Viðburðarstjórnun
  • Blaðamennsku með áherslu á tónlist

Allar gráðurnar eru viðurkenndar af University of Sussex - einn af topp 20 háskólum Bretlands.

Hér fyrir neðan finnur þú upplýsingar um þær námsleiðir sem eru í boði í BIMM Institute. Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis sem aðstoðar þig við að finna draumanámið.

Vilt þú nánari upplýsingar um BIMM Institute?
Hafðu samband!
Hafa samband