BIMM Institute

Við aðstoðum þig við að sækja um í BIMM Institute í London

Sækja um í BIMM Institute

Hefur BIMM Institute vakið áhuga þinn? Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis sem aðstoðar þig við umsóknarferlið þér að kostnaðaralausu.

Inntökuskilyrði

Allir umsækjendur þurfa að fara í áheyrnarprufu er þeir sækja um nám við BIMM Institute. Umsækjendur geta valið á milli þess að mæta í áheyrnaprufu í eigin persónu eða skilað inn áheyrnarupptöku. Ef þig langar að stunda nám við BIMM þá ekki hika lengur og hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis sem veitir þér fría ráðgjöf og aðstoð við umsóknarferlið.

Skilyrði um enskukunnáttu: EU/EEA umsækjendur

Skilyrði er að umsækjandi hafi eftirfarandi enskukunnáttu:

  • Íslenskir umsækjendur (Diplóma- og grunnnám): Meðaleinkunn upp á 9 á stúdentsprófi (athugaðu hér er farið yfir hverja umsókn fyrir sig og getur verið munur þar á).

Ef umsækjandi uppfyllir ekki ofangreind skilyri gildir eftirfarandi:

  • Diplomanám: IELST 6 English Language Qualification (að lágmarki 5,5 úr hverjum hluta)
  • Grunnnám: Academic IELTS 6.5 English Language Qualification (lágmark 6,0 úr hverjum hluta)

Hvenær ætti ég að hefja umsóknarferlið?

Ef þú hefur ákveðið að sækja um nám við BIMM Institute mælum við með því að þú hefjir umsóknarferlið sem fyrst. Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis varðandi möguleika þína og inntökuskilyrðin við BIMM Institute í London. Ráðgjafi okkar aðstoðar þig allt frá þinni fyrstu spurningu og þar til að þú mætir á staðinn þér að kostnaðarlausu.

Vilt þú nánari upplýsingar um BIMM Institute?
Hafðu samband!
Hafa samband