Bournemouth University

Nám í Bournemouth University

Bournemouth University býður upp á fjölbreytt nám á bæði grunn- og framhaldsstigi.

Hvenær hefst námið í Bournemouth University?

Árið er skipt niður í tvær annir og byrjar námsárið í september. Við mælum með því að þú sendir inn umsókn um leið og þú hefur ákveðið að stunda nám við Bournemouth University. Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis sem aðstoðar þig við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu.

Hvað get ég lært í Bournemouth University?

Þú getur stundað:

  • Grunnnám
  • Meistaranám
  • Doktorsnám

Námsdeildir í Bournemouth University

Akademískar deildir Bournemouth University eru fjórar:

  • Science & Technology
  • Health & Social Sciences
  • Management
  • Media & Communication

Undir þessum deildum finnur þú fjöldan af mismunandi námsgreinum í grunn-, meistara- og doktorsnámi. 

Námsgreinar

Hér fyrir neðan finnur þú nánari upplýsingar um þær námsgreinar sem eru í boði í Bournemouth University. Ef þú ert í vafa eða finnur ekki draumanámið þá getur þú einnig haft samband við ráðgjafa okkar sem veitir þér fría ráðgjöf.

Vilt þú nánari upplýsingar um Bournemouth University?
Hafðu samband!
Hafa samband