Bournemouth University

Sækja um í Bournemouth University

Langar þig að stunda nám í Bournemouth University? Ekki hika lengur og hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis sem aðstoðar þig við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu.

Námsstyrkur

Bournemouth University býður upp á nokkra námsstyrki fyrir alþjóðlega nemendur. Allir námsstyrkirnir eru eru fyrir námsmenn í fullu námi og eru þeir veittir sem frádráttur á skólagjöldum nema að annað sé tekið fram. Þú finnur nánari upplýsingar um skólastyrki hér: Scholarships at Bournemouth University.

Inntökuskilyrði

Inntökuskilyrðin fara eftir því hvaða nám og námsgráðu þú ert að sækja um. BU sækist eftir því að fá nemendur sem eru með einkunnir yfir meðallagi og munu þeir meta umsókn þína útfrá einkunnum bæði úr fyrra- og núverandi námi.

Enskukunnátta

Það fer eftir námi hversu mikla ensku kunnáttu þarf. Það eru ákveðin viðmið úr (TOEFL/IELTS) fyrir hvert fag. Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis varðandi nánari upplýsingar.

Umsóknarfrestur

Hafðu samband við ráðgjafa okkar varðandi nánari upplýsingar og aðstoð við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu.

Vilt þú nánari upplýsingar um Bournemouth University?
Hafðu samband!
Hafa samband