London Metropolitan University

London Metropolitan University
 

London Metropolitan University

Langar þig að stunda draumanámið í hjarta London? Í London Metropolitan University er framsækinn háskóli sem býður uppá hágæða kennslu í alþjólegu umhverfi. Skólinn er einn sá fjölmenningarlegasti í Bretlandi.

Af hverju ætti ég að stunda nám í London Metropolitan University?

 • Frábær staðsetning í skemmtilegri borg
 • Áhersla er lögð á að námið og verkefnin muni auðvelda þér atvinnuleitina.
 • Þú færð aðstoð og ráðgjöf allan tímann á meðan á náminu stendur
 • Fjölþjóðlegt námsumhverfi
 • Hágæða kennsla
 • Skólinn hefur 3 frábær háskólasvæði (Halloway, Aldgate og Moorgate)

Nokkrar staðreyndir um London Met

 • Yfir 10.000 nemendur
 • Nemendur skólans koma frá 148 löndum
 • Í skólanum starfa um 2.400 manns
 • Hlutfall KVK/KK nemenda, er 61,5%/38,5%
 • Teknir eru inn nýir nemendur tvisvar á ári: janúar og september
 • 76,7% af nemendum eru í fullu námi
 • 23,3% af nemendum eru í hlutanámi
 • 48,3% af nemendur eru 25 ára og eldri

Kynntu þér skólann nánar á heimasíðu London Met.

Einstakt orðspor!

London Metropolitan University er nr. eitt á lista yfir bestu háskóla Englands, sem stofnaðir eru árið 2000 eða seinna, samkvæmt Times Higher Education Young University Rankings árið 2017.

Lærðu meira og stundaðu nám í fjölþjóðlegu umhverfi - London Met

Að auki hafa fjöldi faga skorað 100% í ánægjukönnun sem gerð var meðal nemenda árið 2016.

Hvað get ég lært?

Í London Metropolitan University getur þú til dæmis stundað nám í listum, arkitektúr, hönnun, fjölmiðlafræði, ensku, skapandi skrifum, TESOL, líffræði, sálfræði, íþróttafræði, lögfræði og viðskiptafræði. 

Þú sótt um að stunda:

 • Grunnnám (UG - Undergraduate)
 • Meistaranám (PG - Postgraduate)
 • Skiptinám (eina eða tvær annir)
 • Ph.d
 • Diplómanám

Nánari upplýsingar finnur þú undir námið í London University of Metropolitan eða með því að hafa samband við sérfræðing okkar í námi erlendi sem aðstoðar þig einnig við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu. 

Hvað kostar að stunda nám í London Metropolitan University?

Kostnaðurinn við nám í London Metropolitan University er breytilegur og fer hann eftir því hvaða námsgráðu og áfanga þú vilt taka. Ráðgjafar okkar geta aðstoðað þig við að reikna út kostnaðinn ásamt því að gefa þér áætlaðan framfærslu kostnað. Hafðu samband!

Útsýnið yfir London

Get ég stundað nám og unnið í London?

Nemendur frá Íslandi geta unnið í London á meðan þeir stunda nám. London Metropolitan University veitir nemendum starfsráðgjöf og aðstoð við að finna hlutastarf.

Hvernig getur KILORY aðstoðað mig?

Sérfræðingur okkar í námi erlendis veitir þér fría ráðgjöf og aðstoð við umsóknarferlið ásamt því að veita þér allar nánari upplýsingar varðandi náms- og lifnaðarkostnað í London. Hafðu samband! Hlökkum til að heyra frá þér. 

Vilt þú nánari upplýsingar um London Metropolitan University?
Hafðu samband!
Hafa samband